Vertu Með!

Vertu hluti af öflugu teymi sem hefur það að markmiði að efla enn frekar fjárhagslegan og félagslegan stuðning KKD KR. Bakhjarlar KR fá árskort fyrir tvo og frátekin sæti á öllum heimaleikjum meistaraflokks karla og kvenna þ.m.t úrslitakeppnina, móttökum fyrir alla heimaleiki og fleiri viðburðum sem kynntir verða sérstaklega.

Ársgjaldið er 8.500 kr á mánuði eða 100.000 kr á ári. Þetta er tækifæri á að vera hluti af öflugu teymi sem saman skapa ógleymanlegar minningar.