Jakob Örn Sigurðarson með brjókslos og frá í óákveðinn tíma

Jakob Örn Sigurðarson festist í bakinu í jólafríinu og hefur verið greindur með brjósklos. Óvíst er hversu lengi Jakob Örn verður frá en hann lenti í svipuðu dæmi tímabilið 2016/2017, sjúkrateymi KR munu gera allt til að koma kappanum á slaginn á ný.

Jakob Örn er með 12.7 stig að meðaltali í leik og 2.8 stoðsendingar í Dominosdeild Karla.

Mynd tekin af karfan.is