Næstu leikir meistaraflokkanna

Það er þétt dagskrá framundan hjá meistaraflokkum karla og kvenna. 12 leikir á næstu tæpum þremur vikum. Þess má geta að allir sex heimaleikirnir sem framundan eru (3 karla og 3 kvenna) verða allir í beinni útsendingu á KRTV. Allir útileikir strákanna (3 talsins) verða í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.

Miðvikudagur 21. apríl klukkan 20:15
Valur – KR (kvenna)

Fimmtudagur 22. apríl klukkan 20:15
Þór Þ. – KR (karla) – Í beinni á Stöð2 Sport

Laugardagur 24. apríl klukkan 16:00
KR – Skallagrímur (kvenna) – í beinni á KRTV

Sunnudagur 25. apríl klukkan 19:15
KR – Haukar (karla)- í beinni á KRTV

Miðvikudagur 28. apríl klukkan 19:15
Snæfell – KR (kvenna)

Föstudagur 30. apríl klukkan 20:15
Keflavík – KR (karla) – Í beinni á Stöð2 Sport

Laugardagur 1. maí klukkan 16:00
KR – Breiðablik (kvenna)- í beinni á KRTV

Sunnudagur 2. maí klukkan 19:15
KR – Grindavík (karla) – í beinni á KRTV

Miðvikudagur 5. maí klukkan 19:15
Fjölnir – KR (kvenna)

Fimmtudagur 6. maí klukkan 20:15
Stjarnan – KR (karla) – Í beinni á Stöð2 Sport

Laugardagur 8. maí klukkan 16:00
KR – Haukar (kvenna) – í beinni á KRTV

Mánudagur 10. maí klukkan 19:15
KR – ÍR (karla) – í beinni á KRTV

 

Hægt er að kaupa Covid-styrktarmiða á alla leiki karla og kvenna, kynntu þér málið hér og styrktu KR körfu í þessu erfiða árferði.

Mánaðaráskrift að KRTV aðeins 1.990 krónur.

Styrktu KR körfu um 1.078 krónur á mánuði með áskrift þinni að Stöð2 Sport. Bæði fyrir nýjar áskriftir sem og núverandi áskrifendur. Auðvelt að breyta áskrift sem og að gerast áskrifandi, nánar hér.