Sjáðu sigurkörfur Sönju gegn Val – Úrslitaleikur gegn Skallagrím á laugardag

RÚV voru með leikinn í beinni útsendingu á RÚV2 en leikurinn var frábær skemmtun. Sanja Orosovic smellti niður tveimur risa þriggja stiga körfum á loka mínútunni í framlengingunni til að tryggja liðinu sigur 99-104.

Það er ljóst að KR mæta Skallagrím í úrslitaleiknum laugardaginn 15. febrúar klukkan 16:30

Hérna er linkur á körfurnar tvær

Mynd: Sanja Orosovic fagnar sigrinum

Myndin er tekin af karfan.is