Á meðan áhorfendabann ríkir þá hvetjum við alla KR-inga til að kaupa Covid-styrktarmiða á heimaleiki okkar.

Það er alveg ljóst að deildin verður af miklum tekjum vegna áhorfendabannsins, því hvetjum við okkar stuðningsmenn til að gerast áskrifendur að KRTV sem og að kaupa Covid-styrktarmiða á okkar heimaleiki.

Einn heppinn miðahafi á hverjum leik, karla og kvenna, eða áskrifandi að KRTV,  fær 5.000 króna gjafabréf frá Barion Bryggjunni í verðlaun. Vinningshafi verður tilkynntur á FB-síðu KR körfu daginn eftir leik.

Það er ýmsir möguleikar í boði til að kaupa Covid-styrktarmiða á hverjum heimaleik karla og kvenna:

Við þökkum dyggan stuðning!